Styrkir
Í stuðningi sínum við samfélagið leggur N1 áherslu á að styrkja og styðja við barna- og unglingastarf íþróttafélaga víða um land. Grasrótarstuðningur skiptir okkur miklu máli og það gefur okkur mikinn innblástur að fjármunum okkar sé varið í að byggja upp stjörnur framtíðarinnar.