Ársskýrsla N1 2017

Árið 2017 var gott ár í rekstri félagsins og varð áframhaldandi aukning á ferðamönnum til landsins þrátt fyrir minni vöxt á síðustu árum.

Samfélagsleg ábyrgð

N1 hefur lagt ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð og hefur sú afstaða félagsins endurspeglast í öllum rekstri og stuðningi við samfélagið. N1 fékk viðurkenningu Creditinfo fyrir að vera framúrskarandi í samfélagslegri ábyrgð 2017.

Nánar um samfélagslega ábyrgð

EBITDA

3.535 m.kr.

Eiginfjárhlutfall

49,9%

Handbært fé

2.800 m.kr.

EBITDA/framlegð

31,2%

Fréttir úr starfseminni

Árið 2017 var viðburðaríkt hjá N1 og meðal annars var ráðist í endurbætur á fjölmörgum þjónustustöðvum félagsins. Íþróttasamningar endurnýjaðir og styrkir veittir til fjölmargra góðra málefna.

Fréttir um N1