Starfsemi N1

N1 er eitt stærsta verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins sem þjónar fólki og fyrirtækjum með hátt á annað hundrað þjónustustöðvum hringinn í kringum landið. Að auki rekur N1 fjölmörg verkstæði sem sinna hjólbarða- og smurþjónustu.