Siðareglur

Við förum eftir öllum lögum og reglum sem eiga við starfsemi félagsins og leggjum okkur fram um að vera traustir þátttakendur í samfélaginu.