Stefnumótun

Áfram er unnið samkvæmt stefnumótun félagsins sem samþykkt var haustið 2016. Þeim lykilverkefnum sem voru skilgreind í framhaldi af kynningu á stefnunni er nú lokið.

Val á nýju afgreiðslu- og vildarkerfi

Innleiðing kraftmikillar þjónustu

Innleiðing RPA (Robotic process automation)